Fermingarveisla í dag hjá Söndru frænku minni.Var að vinna fram á hádegi en var mættur í veislu kl.2 verð að segja það að ég hef verið duglegur að borða í dag, þó Kristín hafi neitað að elda kvöldmat taldi mig hafa fengið nóg í dag sem er sennilega rétt.Fór uppá Akrafjall seinnipartinn til að gekk mjög vel en mikil drulla á göngustígnum, farið að vora vona ég.