Ég er búinn að fara 30 ferðir uppá Háahnjúk frá áramótum sáttur með það en það gerir rúmlega 2 ferðir á viku.Sem er ágætt finnst mér.Annars hefur verið rólegt hjá mér ætlaði að ganga meira um helgina en hlutirnir fara oft öðruvísi en maður ætlar sér.Ég hef verið að vinna aðeins í Bensanum og er að hugsa um að setja hann á skrá seinna í apríl ef ég verð búinn að laga hann.Annars er bara rólegt er að vona að ég fái rafmagn í bústaðinn fyrir páska ef ekki þá hefur það bara sinn gang.Er búinn að bíða frá því í nóvember eftir lóðaleigusamningnum en ekkert gerist .Skil ekki hvað er að gerast í þessu máli.