Jæja ég á mér ca. 25 fasta aðdáendur hérna á síðunni og ég þakka fyrir það ég veit að vísu ekki mikið hverjir það eru en það verður að sinna gestunum. Ég hef verið að taka myndir af myndum (þarf að fá mér skanna) Þessa tók ég úr bæjarættarbókinni Talandi um verndun gamalla húsa.

Gaman hefði verið ef þessi hús hefðu verið vernduð á sínum tíma en þeirra tími var sjálfsagt kominn.