
Það er stutt að fara hjá mér til að fá ber útá skyrið. Annars eru berin ekki alveg tilbúin frekar smá og mikið af vísurum en það er ágætis berjaspretta bara seint á ferðinni vonandi að það geri ekki frost á næstunni. Það er búið að vera mjög gott veður þessa daga og bara rólegheit.