Ég fór norður fyrir helgi og kom til baka í gærkveldi, það spáði svo illa fyrir daginn í dag. Það er að koma vetur og samt er maður alltaf að vona að hann dragist eitthvað.

Þetta er Stakkanes og haugurinn sem er búið að setja þarna þar sem brúin mun koma.

Þarna er annar Saab uppi á gám neðan við Fyllingu.