Fór áðan í göngu uppá Akrafjall það er mjög gott veður en skyggnið hefði mátt vera betra.

Á þessari mynd sést inn í Hvalfjörð og fjallstopparnir eru ógreinilegir vegna birtuskilyrða.

Golfvöllurinn og túnin eru ennþá græn.

Í þetta sinn kom ég hérna ofanaf fjallinu, þetta er ofan við Rein töluvert bratt en gaman að renna sér í hlíðinni mynnir á gamla skíðatakta.