
Fór í göngu uppá Akrafjall seinnipartinn og ég fór fyrst inn Berjadalinn og svo til baka uppá fjallinu .
Það var frekar kalt og það tók soldið í að labba í mosanum upp dalinn. Ég tók myndir á símann en sólin var komin heldur neðarlega.


Í landanum var verið að tala um viðarkyndingu, kannski ættu Hólmvíkingar að spá í það nóg er af timbrinu í Strandasýslu en sennilega yrði það dýrt ef einhver vildi nýta það.