Það er eitthvað að stjórnkerfinu á síðunni þannig að athugasemdir við síðasta blogg koma ekki fram. En ég vona að þetta lagist. Var að koma af Háahnjúk áðan frekar kalt og vindur, en bjart og gott göngufæri að öðruleyti.

Þessi mynd er ekki tekin í dag.