Komum í gær hérna norður og mestur tíminn hefur farið í útiveru en það er stuttur birtutíminn á þessum árstíma. Og um að gera að nýta hann sem bezt ég fór í dag í göngu hérna uppá Skeljavíkur fjallið og tók fullt af myndum sem ég ætla að reyna að koma inná albúmið en er ekki viss um að það takist fyrr en eftir helgi, einnig tók ég myndband sem kemur sem fyrst.


Þessi er í Kálfaneslæknum.