29.12.2011 22:05
Frekar síðbúinn jólakveðja en samt gleðileg jól.
Hef verið latur undanfarið sennilega köku og matarátinu um að kenna. Fór samt uppá fjall í gær gott veður en frekar þungt færi og launhált. Þetta var síðasta ferðin þarna upp á árinu var búinn að fara 50 ferðir þarna upp í byrjun maí hætti þá að telja því þá var takmarkinu náð,skrifa aftur fljótlega farið varlega.