
Þennan bát eru þeir Sæbjargar menn að kaupa, þeir frændur mínir Guðmundur og Jónas.
Ég veit í sjálfu sér ekki mikið meira um þetta. Og það er vonandi að þetta gangi vel hjá þeim kannski yrði það til þess að fleiri færu út í það að fá sér stærri báta. Mér hefur alltaf fundist það öfugþróun þessi trillu útgerð.Betra að hafa stærri og öflugri skip og afkasta meiru og mun öruggari.