Ég hef ekki verið í nokkru stuði til að skrifa hérna undan farið. En það er rétt að láta vita af sér svo þeir sem slysast til að kíkja hérna inn fari ekki fíluferð. Dagarnir eru hver öðrum líkir sem betur fer og þess vegna er kannski ekkert sem ýtir á að tjá sig mikið, það sem ýtti við mér núna er frétt í DV um húsnæðisleysi á Hólmavík þetta er hálf sorglegt því miður ef rétt er að fólkið sé að lenda á götunni.
Er þetta ekki einmitt það sem ég skrifaði um hér fyrir neðan. farið vel með ykkur.