
Við frændurnir fórum í fjallgöngu í dag og varð Heiðarhorn fyrir valinu. Þetta var mjög góð ganga tók þrjá og hálfan tíma. Lentum í smá rigningu og svo var helvítis þoka þarna uppi, en niður komumst við aftur heilu og höldnu.
Ég á eftir að setja inn myndir frá síðustu dögum en þær koma vonandi fljótlega.