
Þessi var tekinn á fimmtudagskvöldið.

Búið að taka fyrir nýja bústaðnum, það gerði Sigvaldi Magnússon. Efnið undir grunninn var sótt innað Stað og sáu Magnús bóndi og Sigurður Árni um að koma því á staðinn. Svo nú má segja að við séum að fara að byggja á Staðarlandi. Frúin að sjálfssögðu ánægð með það.