
Það er búinn að vera skítakuldi undanfarið þannig að ég hef haft litla nennu til þess að fara í fjallgöngur. Ég fór þó í dag og fór uppá Háahnjúk ég fór upp hjá Rein og þurfti að príla svolítið . Það leit vel út frá jafnsléttu að fara þarna en þetta var mun verra en ég bjóst við þá aðallega vegna hálku.
Gott í bili farið vel með ykkur .