
Ég fór í útskriftarferð í boði Norðuráls Austur í Fjarðabyggð og við skoðuðum álverið á Eskifirði og svo skoðuðum við líka Fljótsdalsvirkjun.
Þetta var mjög fín ferð og það var tekið mjög vel á móti okkur á báðum stöðunum.Og þau sem tóku á móti okkur hjá Fjarðaál eiga hrós skilið hversu vel þau voru undirbúin og allt gekk vel fyrir sig.
Við gistum á Iclandair hoteli á Egilstöðum og það var mjög fínnt verst var að matarskammturinn miðaðist ekki við glorsoltinn strandamann. Það er svosum ágætt að þessum áfanga er lokið og ég veit ekki með framhald á þessu námi eða hvort ég kæri mig um að halda áfram.