28.04.2013 11:52
Þá eru kosningarnar búnar og þó ég sé alls ekki sáttur með niðurstöðuna er til lítils að vera að velta sér uppúr því. Ég skil ekki hvernig að niðurstöðurnar geta verið eins og þær eru. Ekki ætla ég samt að efast um þær.
Kannski er fólk almennt að taka alkann á þetta einn dag í einu.