10.06.2013 18:26
Ég fór á hlaupanámskeið í síðustu viku og núna er ég að vinna úr því sem mér var sagt á námskeiðinu og það er óhætt að segja að ég er mjög sáttur með árangurinn. Og nú verður maður að fara að taka hlaupaæfingarnar með alvöru og reyna að hlaupa minnsta kosti þrisvar til fjórum sinnum í viku.