20.12.2013 11:01
Það kemur mér alltaf á óvart hvað það fer fyrir brjóstið á mörgum þó einhverjar konur tjái sig um það að þeim fynnist kynjahlutfallið í stjórnum fyrirtækja og ríkisstofnana ekki rétt. Mitt álit er það að það á auðvitað að vera sem jafnast en samt verður alltaf að ráða hæfasta fólkið. Eins og störfin eru á Íslandi núna er ekki hægt að segja að þetta eða hitt sé kvenmanns eða karlmanns verk. Yfirleitt skiptir það ekki máli, karlmenn eru þó oft lunknari við að koma sér í léttari verk.
Farið vel með ykkur.