01.06.2014 09:43
Jæja svona er maður alveg út úr kú skil ekki neitt og veit ekkert hvað er að gerast í kringum mann. Þannig líður mér núna þegar ég les úrslit kosninganna sem fóru fram í gær. Ég bara skil þetta ekki, hvað er í gangi. En allt í lagi svona er þetta blessaða lýðræði og þjóðfélagið sem við búum í. Stundum finnst mér að fólk geri sér ekki grein fyrir því hversu verðmætt atkvæðið er og hvaða ábyrgð fylgir því.
Jæja er líklegast bara tapsár.