16.01.2011 13:41
Fór í göngu snemma í morgun var þrjá tíma.Fór á Háhnjúk og svo yfir á Geirmundartind.Það var svarta þoka þarna uppi en ágætis gönguveður að öðru leiti.Gekk hluta úr leiðinni með fólki úr bænum sem var tilbreyting en það hentar mér ekki að ganga í hóp.Er núna að horfa á mína menn (þar sem herra TITUS BRAMBLE er fyrirliði) gera jafntefli við Newcastle.