Maturinn minn er búinn að vera líkur þessu oft í vetur.
Ég var að setja inn myndir, samansafn frá vetrinum.
Annars er allt gott af okkur að segja, það sem við höfum verið að gera og plana hefur allt gengið upp enda ekki við öðru að búast þegar varlega er farið.