
Var að fá nýann síma og var að prófa hann. Myndirnar úr honum eru mun betri en úr gamla símanum og ég geri ráð fyrir að ég eigi eftir að nota hann óspart við myndatökur eins og þann gamla.
Sumarfríið var fljótt eins og undanfarin ár og vorum við á töluverðum þvælingi um landið og hefðum gjarnan viljað vera lengur á ferðalagi en hitastigið á landinu bauð ekki beint uppá það.