

Ég fór um daginn í göngu um fjörurnar frá Bjarnanesi að Kaldrananesi. Það sem kemur mér á óvart hvað það er að koma mikið plastrusl í fjörurnar. Ég hélt satt að segja að menn væru orðnir svo meðvitaðir um að þetta hverfur ekki þó því sé hent í sjóinn.Því miður virðist að mest af þessu plasti komi frá fiskiskipum.